12.10.2007 | 08:38
Sko karlinn
Bush er ekki allsvarnað og einstaka sinnum gerir hann rétta hluti í alþjóðamálum. Að hann ætli að hitta Dalai Lama, hinn útlæga andlega leiðtoga Tíbeta, er góðs viti. Kínverjar verða auðvitað fúlir og munu jafnvel gera eitthvað til að sýna Bush að þeir séu ekki kátir, en ákvörðun Bush er rétt. Mikilvægt er að Kínverjum sé ljóst að alþjóðasamfélagið hefur ekki gleymt örlögum Tíbeta og sjálfsagðri kröfu þeirra um að endurheimta sjálfstæði sitt. Kannski er þó enn betra en ákvörðun Bush að Þingið skuli ætla að veita Dalai Lama orðu.
Kínverjar reyna hvað þeir geta til að einangra Dalai Lama og Taiwana, og því miður tekst þeim það of vel. Þeir hafa í krafti efnahagsstyrks síns of oft náð að beygja lýðræðisríki í heiminum, en alltaf er gaman að sjá þegar þeim tekst það ekki. Mun betra væri að viðurkenna Taiwan (Kínverjar hafa þvingað allar þjóðir til að viðurkenna þá ekki) og að tala upp og sýna stuðning við sjálfstæðiskröfur Tíbeta.
![]() |
Bush ætlar að funda með Dalai Lama |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning