Frsluflokkur: Tlvur og tkni

Agi er a sem arf

Hlutverk foreldra er a ala upp brnin sn og hluti af v er a setja skrar reglur. Eitt af v er a segja brnum snum mrk t.d. varandi sjnvarpsglp, notkun tlvum (fyrir utan heimanm), hvenr fari er a sofa. Ennfremur er mikilvgt a hvetja brnin til a taka tt ru heldur en a vera bara eitt heima t.d. me v a taka tt flagsstrfum, rttum, o.fl. ar sem brnin eru me rum. Hr er um mikilvgan tt til a roska flagshfni eirra. A sitja tlvuleikjum klukkutmunum saman getur ekki veri gott og tmatakmrk sem eru haldin eru g fyrir barni. g veit a auvita er a ekki einfalt ml a setja au mrk sem rf er og almennt s a ala upp brn.

Hafa verur huga a brn urfa og oft vilja skrar reglur sem eru alltaf r smu.


mbl.is Undirliggjandi vandi missi menn tkin tlvunotkuninni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hversu vitlausir geta menn veri?

etta ml er me v skrtnara sem g hef heyrt um langan tma. tlvukerfi eru vikvmar persnuupplsingar og koma arf upplsingunum til London. sta ess a senda upplsingarnar rafrnt er kvei a afrita r tlvudiska. Allt lagi me a, en a senda svo venjulegum psti er me v byrgarlausasta sem g hef heyrt. Af hverju var ekki einfaldlega sendur sendill me diskana? Best hefi auvita veri a senda me rafrnum htti vikomandi ggn eftir ruggum leium og dulka. Varla tti a a vera vandaml fyrir Bresk yfirvld ea hva?

Kannski er stra spurningin essi, af hverju er ekki meiri viring borin fyrir vikvmum persnuupplsingum en a a ekkert ml s a senda afrit venjulegum psti? a er a vsu ekki bara vandml Bretlandi, heldur var og yfirleitt llum lndum heims.

Skortur viringu fyrir gngum um einstaklinga er eins slm og of strangar krfur um mefer eirra sem draga r nytsemi vikomandi upplsinga. Vimii hltur a vera a upplsingar um hagi einstaklinga su ruggar en me eim htti a auvelt s fyrir sem eiga a hafa agang a vinna me r.


mbl.is Bretum btt hugsanlegt tjn vegna tlvudiskahneykslis
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er ekki lagi me menn?

Er semsagt sta fyrir a kra rki fyrir samkeppnisbrot a eir hafa ekki keypt hugbna af r og hanna sinn eigin hugbna stainn? Hvort a a s hagkvmara fyrir rki a standa strkostlegri run hugbnai eim stofnunum sem nota hugbnainn ea ekki er anna ml. Getur kannski veri a eim tilvikum s einfaldlega hagkvmara vegna srarfa a sj um hnnun og vihald eim hugbnai sem rf er stofnunum sjlfum?

Oft getur veri auveldara fyrir stofnanir a hanna hugbna vegna srarfa og drara heldur en a kaupa hugbna sem leggja arf mikinn kostna til a alaga a rfum og/ea starfsaferum vikomandi stofnun. Rki kaupir mjg miki af hugbnai af bi innlendum og erlendum ailum. Oft hefur rki haft slma reynslu af hugbnai sem hefur veri keyptur og svo lti gagnast raunverulegu starfi vikomandi starfsmanna.

A huga a stefna rkinu v sem virist vera flheit me a n ekki a selja eigin hugbna er furuleg hugmynd. g vona eirra vegna a frttin s bygg misskilningi en a menn su ekki alvru a hugsa um a gera etta.


mbl.is Hugbnaarruneyti?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um bloggi

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (28.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband