Frsluflokkur: Vinir og fjlskylda

Blgarskt brkaup

N er maur ekki lengur einhleypur maur og er ngiftur (ea maur a segja nkvntur?). Brkaupi fr fram ann 11. nvember Sofu Blgaru og var auvita mjg blgarskt. Allt sem var hefbundi var byggt blgrskum hefum enda gat g ekki fundi neinar slenskar mean undirbningnum st.

Segja m a allt hafi veri mjg lkt v sem maur a venjast. fyrsta lagi voru tvr athafnir - borgaraleg og trarleg - sem er ein athfn slandi. ru lagi eru msar hefir sem g hafi aldrei leitt hugann a. Ennfremur er maur ekki me svaramenn heldur eru vitni sem vera a vera karl og kona. Vitni mitt var Svala kona brur mns og mjg gur vinur minn.

ur en allt hfst urfti g a mta samt vitnunum og fjlskyldu minni til a skja brina. a eru mikil lti enda hef fyrir v a karlttingjar reyna a hindra a maur geti stt brina. A manni er rttur annar skr brarinnar og maur a borga fyrir hana. eir voru ekki sttir vi fyrstu greislu en eftir ara greislu var mr loksins hleypt inn. Vera var auvita gullfalleg brarkjlnum og g tti varla or. Eftir smtma binni var fari nlgan gar til a taka myndir af okkur og gestum okkar.

A myndatku lokinni var fari til yfirvalda ar sem hin lgformlega gifting fr fram. Athfnin fr auvita fram blgrsku en Vera hafi ur tt allt fyrir mig, svo g vissi nokkurn vegin hvar athfninni vi vorum hverjum tma. Vi hfum okkar hluta (svar vi stru spurningunni og brkaupsheiti) bi blgrsku og slensku. g hafi ft mig miki og komst nokku klakklaust fr essu a s sem stjrnai athfninni breytti oralaginu aeins. Vera var mun betri a hn yrfti a fara utanbkar (n ess a endurtaka eftir rum) slensku tgfuna.

N vorum vi lgformlega gift. Vi frum eftir borgaralegu athfnina yfir Saint Sofia, sem er elsta kirkja Sofu, en ar fr fram trarlega athfn. a var mikil upplifun enda er athfnin Rtttrnaarkirkjum nokku frbrugin v sem vi eigum a venjast. Vi byrjuum a ganga inn kirkjuglfi me tv kerti sem voru tengd me gullnum bora. Mija lei voru hringarnir settir okkur. Fyrst hlfa lei og svo kom kvenvitni til a krossa hringana risvar. voru hringarnir teknir aftur og gengi var alla lei inn kirkjuglfi. ar voru hringarnir blessair risvar og loksins settir okkur. tk vi athfn vi a setja okkur krnur og allt gert risvar ur en vi kysstum krnuna og hn var sett hfi okkur. Svo var drukki vn og auvita risvar. A v loknu kom karlvitni og krossai krnurnar risvar fyrir framan okkur. A lokum frum vi risvar kringum bor me krnurnar hfinu eftir prestinum. Sem betur fer voru krnurnar teknar af okkur, enda hafi g helst tilfinningunni a krnan myndi falla af hfinu mr. Vi vorum ekki spur hvort vi vildum eiga hvort anna enda gert r fyrir v eftir a vi hfum gengi hjnaband hj yfirvldunum.

Loksins kom a veislunni og vi komum skv. hef sust inn samt vitnunum. Tvr hefir tku vi um lei og vi gengum inn. Fyrst var hefbundin athfn ar sem mir brguma bur brina velkoman fjlskylduna. Hn (mir brguma) brtur smbita af braui og dfir salt og gefur nju hjnunum og svo lka bita sem dft er hunang. Nsta hef var a litlum potti me rauu og hvtu blmi var sparka. Samkvmt hef er a blm sem kemur tr pottinum tkn um hvort a frumbururinn veri stelpa ea strkur. Hvta blmi ir stelpa en a raua strkur - ef g man rtt - en ef bi koma t vera a tvburar. Og viti menn a tr pottinum komu bi blmin. Vonandi rtist etta n ekki enda held g a ng s a fst vi eitt ungabarn einu.

Veislan hfst af fullum krafti og fljtlega byrjai flk a n sr mat hlabori og auvita drekka. Auvita var miki dansa. Vi Vera hfum ur fari til danskennara til a vi gtum komi vel fyrir egar vi dnsuum okkar fyrsta dans og a gekk allt upp. Sumir drukku meira veislunni en lklega mrg r og voru einstaklega ktir en n ess a vera til vandra. T.d. held g a brir minn hafi ekki drukki svo miki fjldamrg r. Ekki a skilja a hann hafi veri ofurlvi, en gaman a sj hann skemmta sr svona vel.

N er llu essu loki en a lokum og nokku skrti a n s eiginkona mn me mitt furnafn til vibtar vi sitt ttarnafn og heitir v fullu nafni nna Vera Kopoeva-Einarsson. A lokumeru hr tvr myndir af okkur, sem voru teknar af kollega Veru. nnur me vitnunum og hin me foreldrunum.


Heim fr

N er komi a v a maur komi sr heim til slands fr.etta fr ernokku spes enda erunnusta mn a koma fyrsta skipti tillandsins og lka fyrsta skipti sem hn hittir fjlskylduna mna. Vi verum ekki landinu nema viku svo a ekki er hgt a skoa miki en eitthva .Nokkurtmi munjafnframt fara allskonar reddingarog anna tengtundirbningi brkaupsins. Fullt af papprum sem maur arf a redda og svo er bara a vona a vi fum gott veur. Smile

N verur a koma ljs hvort a g ni a hemja mig a blogga nstu 3 vikurnar, en eftir slandsferina verum vi nstum 2 vikur Blgaru.


Um bloggi

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (28.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband