23.1.2008 | 07:45
Þau koma á óvart
Varla var hægt að búast við að þau væru kát með að VG sé aftur komið í minnihluta. En ef að þau hefðu verið sammála sjálfum sér þá hefðu þau auðvitað átt í október að segja a.m.k. að slæmt væri að flokkar með mjög lítið fylgi væru í stöðu til að ráða hverjir eru við stjórnvölinn í borginni. Þau voru auðvitað kát þá, en nú sést hve vanbúið það var að hafa ekki málefnasamning þegar gamli meirihlutinn lagði í sína stuttu vegferð saman. Það er auðvitað rétt hjá þeim að slæmt er að flokkar með mikið fylgi hafi svo mikil áhrif á hverjir fara með völd, en þannig er það í stjórnmálum í flestum lýðræðisríkjum. Auk þess þá er 10% fylgi ekki það lítið.
Ekki er endilega líklegt að nýi meirihlutinn endist lengi þar sem hann er mjög veikur og varla á vetur setjandi. Best væri ef að fljótlega verði aftur skipt um meirihluta og annað hvort Samfylking eða VG fari með Sjálfstæðismönnum í stjórn. Þá yrði um mun sterkari meirihluta að ræða enda ekki hangið á einum manni, sem má ekki einu sinni vera fjarverandi til að samstarfið jafnvel falli um sjálft sig.
Ung vinstri græn lýsa vantrausti á nýjan meirihluta í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning