28.11.2007 | 09:18
Hvaða máli skiptir það?
Ég verð að viðurkenna að ég er ekki að átta mig á því hvert ákveðnir femínistar eru að fara þessa dagana. Beðið er um nýtt heiti á ráðherra, kynhlutlausari liti á merkingar á nýburum, og svo er mótmælt með að mæta ekki í spjallþátt sem áður var kvartað yfir að hefði ekki nóg af konum. Ekki væri gott ef allir femínistar væru eingöngu að einbeita sér að þessum smámálum. Held að flestir einbeiti sér að alvörumálum t.d. ofbeldi, kynbundinni mismunun, o.fl. Um ráðherramálið er það að segja að mínu mati þá væri fyrsta skrefið að þeir kvenkyns ráðherrar sem finnst svo slæmt að vera ráðherra fari að notast við annað heiti, eins og þingkonur hafa gert. Engin þörf á að gera meira í því máli - ef að kvenkyns ráðherra vildi vera kölluð eitthvað annað þá yrði það örugglega virt, óháð því sem stendur í lögum.
En að þessu máli, þá átta ég mig ekki á því hvaða máli klæðnaður og merkingar nýbura skiptir. Varla eru börnin þá þegar farin að meðtaka staðalímyndir nokkurra daga gömul eða hvað? Gaman væri að vita hverju öll þessi smámál eiga að skila. Eða er kannski málið að eingöngu er verið að láta líta út fyrir að viðkomandi þingmenn konur hafi eitthvað fram að færa á þingi?
![]() |
Ekki meira blátt og bleikt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning