Stundum geta menn verið snöggir

Var ekki bara fyrir nokkrum dögum að umsóknarfrestur rann út um stöðuna? Strax er búið að skipa í stöðuna? Þurfti engin viðtöl eða álit nefndar á hæfi o.s.frv.? Umsóknarfrestur rann út 19. nóvember og 22. er búið að skipa í stöðuna. Ég held að þetta hljóti að vera hraðamet í skipun embættismanna á Íslandi og þó víða væri leitað. Kannski hefur bara verið búið að ákveða þetta allt sama fyrirfram.

Hvað sem öllum hraða við ráðninguna líður þá er ég viss um að Valtýr er hæfur maður og ég óska honum alls hins besta í nýju og krefjandi starfi.


mbl.is Valtýr Sigurðsson skipaður ríkissaksóknari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta er nú að öllum líkindum eitt af því sem var fyrirfram ákveðið.

Ásdís Sigurðardóttir, 22.11.2007 kl. 20:03

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og fjórtán?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 714

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband