Agi er það sem þarf

Hlutverk foreldra er að ala upp börnin sín og hluti af því er að setja skýrar reglur. Eitt af því er að segja börnum sínum mörk t.d. varðandi sjónvarpsgláp, notkun á tölvum (fyrir utan heimanám), hvenær farið er að sofa. Ennfremur er mikilvægt að hvetja börnin til að taka þátt í öðru heldur en að vera bara eitt heima t.d. með því að taka þátt í félagsstörfum, íþróttum, o.fl. þar sem börnin eru með öðrum. Hér er um mikilvægan þátt til að þroska félagshæfni þeirra. Að sitja í tölvuleikjum klukkutímunum saman getur ekki verið gott og tímatakmörk sem eru haldin eru góð fyrir barnið. Ég veit að auðvitað er það ekki einfalt mál að setja þau mörk sem þörf er á og almennt séð að ala upp börn.

Hafa verður í huga að börn þurfa og oft vilja skýrar reglur sem eru alltaf þær sömu.


mbl.is Undirliggjandi vandi missi menn tökin á tölvunotkuninni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fjórum?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 686

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband