21.10.2007 | 11:48
Verður brugðist við?
Gaman verður að sjá hver viðbrögð alþjóðasamfélagsins verða? Eða er bara í lagi að gagnrýna Búrma fyrir að ráðast gegn munkum en ekki Kína?
Merkilegt hvað munkar virðast vera orðnir mikið skotmark hjá þessum einræðisstjórnum í þessum tveimur ríkjum. Í Tíbet virðast þeir bara hafa verið að fagna og í stað þess að leyfa þeim að fagna í smástund þá er lögreglu sigað á þá. Í stað smá fagnaðarláta verður fréttin um að kínversk stjórnvöld geta ekki leyft nokkrum munkum að fagna. Í Búrma hófu munkar að mótmæla gífurlegri hækkun á verði á eldsneyti og í stað þess að semja við munkana, þá ákvað stjórnin að senda lögreglu og her á þá. Mætti halda að það væri ekki heil brú í þeim sem fara með völd í þessum löndum.
Allt kemur þetta manni ekki á óvart, en nú verður gaman að sjá hvað alþjóðasamfélagið gerir. Mun t.d. okkar utanríkisráðherra gagnrýna Kína opinberlega eða er hún of hrædd við að gagnrýna stórveldið? Hvað með ESB? Verður umræða um refsiaðgerðir eða mun alþjóðasamfélagið bara segja við Kína "skamm, skamm - ekki gera þetta aftur" og svo ekkert meira.
Átök milli lögreglu og munka í Tíbet | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Nýjustu færslurnar
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning