Af hverju mismunandi reglur?

Hvað veldur því að mismunandi reglur eru fyrir íslenska og erlenda ríkisborgara? Ætti ekki að vera um sambærilegar reglur að ræða? Er ekki einfaldast að fólk sem eigi ættir að reka til erlends lands í síðustu 2-3 ættliði geti notast við millinafn eða kenninafn sem er gjaldgengt í því landi. Með því skiptir engu máli hver ríkisborgararéttur viðkomandi er. Það er uppruninn sem skiptir máli.

 


mbl.is Mismunandi nafnareglur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það stendur í fréttinni "sem er eða hefur" verið erlendur ríkisborgari. Því missir maður engan rétt við að gerast íslenskur ríkisborgari.

Að öðru leiti er ég sammála þér og finnst raunar að það ætti að leggja af mannanafnanefnd. 

Gunnar Hrafn Jónsson 22.10.2007 kl. 09:04

2 Smámynd: Daði Einarsson

Takk fyrir ábendinguna, ég hef tekið þessa setningu út.

Daði Einarsson, 22.10.2007 kl. 09:37

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og núlli?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband