20.9.2007 | 11:48
Frábær árangur af evrópskri samvinnu
Það er gott til þess að vita að lögreglan hafi getað komið í veg fyrir innflutning á þetta miklu magni af fíkniefnum. Efnum sem valda stórskaða fyrir marga einstaklinga og fjölskyldur þeirra. Gott væri ef lögreglan væri oftar að ná svipuðum árangri en að öllum líkindum er mun meira magn að koma til landsins í hverjum mánuði þó í smærri skömmtum sé.
Þessi aðgerð virðist vera dæmi um hverju samstarf skilar bæði milli embætta á Íslandi og svo við önnur ríki. Fram kemur í fréttinni að lögregla í nokkrum Evrópulöndum hefur komið að málinu. Þessi evrópska samvinna er að skila miklum árangri fyrir störf lögreglunnar hér á landi.
Tugir kílóa af fíkniefnum í skútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Trúlega einhver á leið út á Keflavíkurflugvöll á leið úr landi með hjartað í buxunum
Bunki 20.9.2007 kl. 11:54
Furðulegt að fólk trúi því að þetta skili árangri... þetta er bara dropi í hafinu.
"Tugir kílóa"... úúú á ég að skjálfa? Ég veit ekki betur en að ríkið sjálft sé að flytja inn fíkniefni í tonnatali. Þessi barátta er sorgleg að öllu leiti, hversu lengi ætlum við að herma eftir fíkniefnastríði kanans? Hvenær ætlum við að hætta að mismuna fólki vegna neyslu og lífstíls?
Geiri 20.9.2007 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning