Vonandi merki um meira en að ekki sé þörf á nefndinni

Það er svosem ágætt ef bygginganefnd er lögð niður en eftir stendur að ekki hefur a.m.k. ennþá verið hætt við byggingu hátæknisjúkrahússins á þessum stað. En maður getur leyft sér að vona að menn séu að sjá að sér og að uppbyggingin verði á öðrum stað. Ekki er hægt að sjá hvaða faglegu ástæður eru fyrir því að hafa hátæknisjúkrahúsið í miðbænum. Ég held að fáum myndi detta það í hug, enda þarf sjúkrahúsið að vera staðsett við meginumferðaræðar og helst sem næstu miðju höfuðborgarsvæðisins. Betra hefði verið að byggja það upp í Fossvogi.

Nú er vonandi að heilbrigðisráðherra hugsi þessi mál upp á nýtt og ákveði að færa uppbyggingu Landspítala frá miðbænum.


mbl.is Stjórnin tekin af Alfreð Þorsteinssyni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og sautján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 715

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband