20.9.2007 | 07:56
Vonandi merki um meira en að ekki sé þörf á nefndinni
Það er svosem ágætt ef bygginganefnd er lögð niður en eftir stendur að ekki hefur a.m.k. ennþá verið hætt við byggingu hátæknisjúkrahússins á þessum stað. En maður getur leyft sér að vona að menn séu að sjá að sér og að uppbyggingin verði á öðrum stað. Ekki er hægt að sjá hvaða faglegu ástæður eru fyrir því að hafa hátæknisjúkrahúsið í miðbænum. Ég held að fáum myndi detta það í hug, enda þarf sjúkrahúsið að vera staðsett við meginumferðaræðar og helst sem næstu miðju höfuðborgarsvæðisins. Betra hefði verið að byggja það upp í Fossvogi.
Nú er vonandi að heilbrigðisráðherra hugsi þessi mál upp á nýtt og ákveði að færa uppbyggingu Landspítala frá miðbænum.
![]() |
Stjórnin tekin af Alfreð Þorsteinssyni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Innlent
- Trúnaður á að vera gagnvart Íslendingum en ekki ESB
- Úr milljónum í 43 þúsund krónur
- Ræddi ekki sérstaklega um fyrirhugaða tolla
- Útilokar ekki fleiri stórtónleika í Vaglaskógi
- Störf hópsins sem Ingibjörg yfirgaf langt komin
- Seðlabankinn tapaði 33 milljörðum fyrri hluta árs
- Í samkeppni við lönd sem spila eftir öðrum reglum
- Hjólreiðaslys nálægt Kerlingarfjöllum
- Tveggja bíla árekstur í Öxnadal
- Bilunin vegna hugbúnaðarvillu
- Ræði óformlega við æðstu ráðamenn ESB
- Leita að stúlku sem varð fyrir bíl
- Elkem fjórði stærsti kaupandi raforku
- Eiginkonan flúði heimilið
- Trúnaðarupplýsingum um tollamál komið til skila
Erlent
- Nýtt lyf gæti hindrað framgöngu alzheimer
- Ég greindi hreyfingu út undan mér
- Heimsmet á brimbrettakeppni fyrir hunda
- Samningarnir skaðaminnkun fyrir ESB
- Segir Khan vera viðurstyggilegan og lélegan borgarstjóra
- Gefur Pútín 10-12 daga til að ljúka stríðinu
- Donald Trump át von der Leyen í morgunmat
- Úkraínsk drónaframleiðsla erlendis
- Maí eins og „svissneskur ostur“
- Taíland og Kambódía sömdu um vopnahlé
- Matvæli að berast inn á Gasasvæðið
- Samkomulag um tolla í höfn
- Vopnahlésviðræður hafnar
- Að minnsta kosti sex létust í skotárás í Bangkok
- Fjórir látnir og átta saknað eftir skriðuhlaup
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning