Snögg afgreiðsla

Þeir eru snöggir að þessu í Pakistan. Maðurinn lendir í morgun og er skömmu seinna sendur aftur í útlegð. Hvað breyttist frá því að hæstiréttur Pakistan úrskurðaði að hann mætti snúa heim aftur og þar til að hann lenti. Ef hann er grunaður um spillingu, af hverju var hann ekki bara handtekinn og kærður fyrir spillingu? Nægan tíma hafa þeir haft til að rannsaka málið á þeim 8 árum sem núverandi stjórn hefur verið við völd.


mbl.is Sharif sendur í útlegð á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og fjórum?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 705

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband