Af hverju gestir?

Það er eðlilegt að atvinnurekendur þar sem starfsmenn vinna á stórvirkum vinnuvélum eða við mögulega hættulegar aðstæður, geri þá kröfu að starfsmenn séu ekki ölvaðir og geti tekið stikkprufur til að ganga úr skugga um það. Ekkert við því að segja svo lengi sem starfsmenn hafi verið upplýstir um það þegur skrifað er undir ráðningarsamning, enda er álver í eðli sínu hættulegur vinnustaður. En ég skil aftur á móti ekki hver getur verið lógíkin á bakvið að gestir geti lent í stikkprufu. Ég geri ráð fyrir að gestum sé ekki hleypt inn á svæði sem geta talist hættuleg. Varla geta þeir þá valdið skaða á sjálfum sér eða öðrum eða hvað?
mbl.is Gest­ir geta þurft að af­henda þvag­sýni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og þrettán?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 761

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband