28.8.2007 | 12:48
Peningasóun eða hvað?
Gott framtak hjá Kópavogsbæ að reyna að gera ársreikninga bæjarins aðgengilegri en hefði ekki verið ódýrara að gera það með öðrum hætti. Hver er þörfin fyrir að prenta ársskýrsluna í svo mörgum eintökum að hægt sé að senda hana í öll hús í bænum? Flestir munu líklega henda henni annað hvort beint eða næst þegar blöðunum er hent. Fáir munu lesa skýrsluna eða skoða diskinn. Er þetta ekki bara peningasóun enda virðist skv. fréttinni að um talsverðan hagnað á rekstri bæjarins sé að ræða - kannski betra að lækka álögur heldur en að eyða peningum og pappír í að prenta skýrslu sem flestir munu henda í ruslið.
Hér í Lúxemborg senda borgaryfirvöld reglulega yfirlit yfir rekstur borgarinnar til íbúa og langflestir henda þessu beint í ruslið. Mér hefur alltaf fundist þetta sóun og betra væri að senda lítið bréf eins og einu sinni á ári til fólks þar sem vísað væri á heimasíðu sveitarfélagsins og/eða að fólk gæti óskað eftir að fá skýrsluna senda. Ekki að senda þetta inn á hvert heimili.
Mynddiski með upplýsingum um ársreikning Kópavogsbæjar dreift í hús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
djö er ég sammála. Ágætt að fá einhverja upplýsingar um hvað er að gerast en þetta er sú mesta peninga- og umhverfissóun sem um getur í sögu Kópavogs. Í fyrsta lagi eru fæstir sem hafa einhvern áhuga á að kynna sér þessi mál niður í smáatriði og ennþá færri sem kunna að lesa út úr ársreikningum. Þetta hefur kostað slatta sem hefði betur mátt fara í leikskólana í bænum sem geta ekki haldið uppi fullri þjónustu vegna manneklu. pdf á netið hefði verið fullkomlega nóg. Maður fer að flytja úr þessu pleisi.
gisli 28.8.2007 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning