Nota skal vægasta úrræði ...

... til að ná þeim markmiðum sem stefnt er að þegar um inngrip stjórnvalda hvort sem er í mál einstaklinga eða lögaðila er að ræða. Markmið rannsóknar yfir konunni hlýtur að hafa verið að hafa í höndunum sönnunargögn sem sýndu fram á með óyggjandi hætti að hún hafi ekið undir áhrifum áfengis og/eða vímuefna til að hún yrði svipt ökuréttindum og jafnvel kæmi til frekari refsingar. Miðað við ákvæði 102. greinar umferðarlaga virðist sem að þessu markmiði hefði verið náð með að kæra konuna fyrir brot á þeirri lagagrein. Hún hefði þá verið svipt ökuréttindum í a.m.k. 1 ár. Allt þetta mál ber með sér að nauðsynlegt sé að setja verklagsreglur fyrir öll lögregluumdæmi þegar kemur að töku lífssýna gegn vilja hins grunaða.
mbl.is Valdbeitingin var fullkomlega óþörf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Tek undir þetta. Það væri forvitnilegt að vita hversu algengar svona aðgerðir eru á landsvísu. Kveðja frá Selfossi

Ásdís Sigurðardóttir, 24.8.2007 kl. 07:51

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Nú er það ljóst að lögregla Reykjavíkurumdæmis og jafnfram á Akureyri notar ekki þessa aðferð.  Nú vil ég sjá tölur yfir þvagleggsuppsetningar löggunnar á Selfossi.  ARG

Jenný Anna Baldursdóttir, 24.8.2007 kl. 07:57

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og tuttugu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband