24.8.2007 | 07:48
Nota skal vægasta úrræði ...
... til að ná þeim markmiðum sem stefnt er að þegar um inngrip stjórnvalda hvort sem er í mál einstaklinga eða lögaðila er að ræða. Markmið rannsóknar yfir konunni hlýtur að hafa verið að hafa í höndunum sönnunargögn sem sýndu fram á með óyggjandi hætti að hún hafi ekið undir áhrifum áfengis og/eða vímuefna til að hún yrði svipt ökuréttindum og jafnvel kæmi til frekari refsingar. Miðað við ákvæði 102. greinar umferðarlaga virðist sem að þessu markmiði hefði verið náð með að kæra konuna fyrir brot á þeirri lagagrein. Hún hefði þá verið svipt ökuréttindum í a.m.k. 1 ár. Allt þetta mál ber með sér að nauðsynlegt sé að setja verklagsreglur fyrir öll lögregluumdæmi þegar kemur að töku lífssýna gegn vilja hins grunaða.
Valdbeitingin var fullkomlega óþörf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir þetta. Það væri forvitnilegt að vita hversu algengar svona aðgerðir eru á landsvísu. Kveðja frá Selfossi
Ásdís Sigurðardóttir, 24.8.2007 kl. 07:51
Nú er það ljóst að lögregla Reykjavíkurumdæmis og jafnfram á Akureyri notar ekki þessa aðferð. Nú vil ég sjá tölur yfir þvagleggsuppsetningar löggunnar á Selfossi. ARG
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.8.2007 kl. 07:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning