27.7.2007 | 07:34
Er mönnum illa við...
... líf sitt og annarra? Að aka á svona hraða á íslenskum vegum er ekkert annað en ósk um annað hvort snöggan dauða eða alvarlega fötlun fyrir lífstíð. Ef menn eru svona fjáðir í að drepa sig þá væri betra að þeir gerðu það með öðrum hætti enda óþarfi að hætta lífi annarra! Heimska nær ekki yfir athæfi sem þetta - heimskur maður í samanburði við þennan vitleysing er virkilega gáfaður einstaklingur. Taka á hart á brotum sem þessum og kannski spurning um að ekki sé nóg að beita sektum og að íhuga ætti að nota ennfremur önnur refsiúrræði í þessum tilvikum, enda er viðkomandi að ógna lífi annarra borgara.
![]() |
Tekinn á 179 km hraða á Reykjanesbrautinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Innlent
- Bandaríkjamaður og Tékki létust á Hjarðarhaga
- Þau dópa bara undir berum himni úti um allt
- Mjög tíðindalítið helgarveður í kortunum
- Vill að gestirnir finni tónlistina inni í sér
- Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til
- Þvertekur fyrir upptöku utanríkisstefnu ESB
- Nálgast milljarð í heildartekjum
- Stjórnvöld geta gert miklu meira
- Dúx og semídúx lærðu íslensku frá grunni með námi
- Útilokar að meirihluti verði myndaður án Í-listans
Erlent
- Tólf særðir í stunguárás á lestarstöð í Hamborg
- Dómari tálmar atlögu Trumps að Harvard
- Hótar Apple háum tollum ef framleiðsla færist ekki
- Harvard í mál við ríkisstjórn Trump
- Hættustig vegna hryðjuverka lækkað í Svíþjóð
- Hótar 50% tolli á Evrópusambandið
- Stýrimaðurinn var líklega sofandi
- Fangaskiptin geti haft eitthvað stórt í för með sér
- Telja að allir um borð hafi látist
- Rússland ógnar allri Evrópu
Fólk
- Amanda Bynes kemur aðdáendum sínum á óvart
- Billy Joel greindur með heilasjúkdóm
- Sigga Beinteins bæjarlistamaður Kópavogs
- Dómur væntanlegur vegna Kardashian-ránsins
- Taylor Swift og Blake Lively hættar að tala saman
- Stytta af Jim Morrison fundin eftir 37 ár
- Ég ætlaði bara að bjóða góða nótt
- Dune og Supergirl í tökum á Íslandi í ár
- Kim Kardashian útskrifuð úr lögfræðinámi
- JJ vill að Eurovision verði haldið án Ísraels
Viðskipti
- Fréttaskýring: Bullið er ókeypis. Sannleikurinn kostar
- Ingibjörg nýr formaður FKA
- Íslendingar leiða jarðhitaboranir á Tenerife
- Framkvæmdastjóraskipti hjá Sensa
- Útboð veldur áhyggjum
- Musk forstjóri nema hann láti lífið
- Sahara og Disko í samstarf
- Þróa þriggja milljarða hótelkeðju
- Einar ráðinn framkvæmdastjóri SVEIT
- Við þurfum að nýta kraftinn í atvinnulífinu
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sumir hlutar Reykjanesbrautarinnar jafnast í gæðum á við hluta hins þýska autobahn sem eru öruggustu götur í heimi/ekinn kílómeter, og að hluta til eru þar engin hraðatakmörk og almennur hraði vel á annað hundrað.
Að halda því fram að líf og limir annara hafi verið í hættu án þess að hafa verið þarna á staðnum (var einhver nálægt þegar hann var á þessari ferð?) er barnalegt og sem betur fer horfa dómstólar á slíkt til refsiminnkunar.
Magnús Geir Guðmundsson 27.7.2007 kl. 09:08
Ég veit ekki hvort þú hefur keyrt á þýsku hraðbrautunum en þetta er mikill hraði hvar sem er. Ég keyri talsvert á þýsku hraðbrautunum og þekki því nokkuð vel til. Að jafna Reykjanesbrautinni við hraðbrautir í Þýskalandi er að mínu mati nokkuð barnalegt. Auk þess er 179 km/klst. hvar sem er alltof mikill hraði. Það er ástæða fyrir því að mörg tryggingafélög tryggja menn í raun upp að ákveðnum hraða en ekki ótakmarkað.
Varðandi líf og limi annarra þá er það alltaf svo að aðrir eru í hættu þegar einstaklingar aka á ofsahraða. Á þessum hraða þarf lítið sem ekkert að fara úrskeiðis svo að illa fari. Ef einhver annar er keyrandi á sama vegi er viðkomandi alltaf í hættu af ofsaakstri annarra.
Daði Einarsson, 27.7.2007 kl. 09:50
Ég sé ekkert rétt í þessu..ert kanski að skipta um dekk á bílnum þínum og bíl á þessum hraða fer að slæta og lendir á þér
þá værir þú ekki hérna til að pikka þetta inn....Að halda því fram að líf og limir annara hafi verið í hættu án þess að hafa verið þarna á staðnum (var einhver nálægt þegar hann var á þessari ferð?) Þú veits það alldrei nema þegar þú ert buin að keira á einhvern.Taka bílinn af þessum manni fynst mér.
flippi, 27.7.2007 kl. 09:53
Í raun ætti hámarkshraði á nýju tvöföldu Reykjanesbrautinni að vera ca. 120-130. Vegurinn ber það algerlega.
Hef ekið mikið úti á Autobahn og þeir eru mjög víða 2+2 eins og
þessi vegur.
Svo held ég að margir sem æpa og skrækja yfir 180 km hraða hafi
bara aldrei prufað að aka vel útbúnum bíl á þeim hraða á vegi eins
og nýju Reykjanesbrautinni (og þá er ég ekki að tala um að sikksakka á
milli annara bíla heldur að keyra þegar lítil sem engin umferð er).
Þórður Magnússon 27.7.2007 kl. 11:31
Alltaf merkilegt þegar menn halda að það sé ok að keyra á svona miklum hraða þar sem vegurinn sjálfur þoli það. Ástæðan fyrir því að svona akstur er stórhættulegur er ekki bara vegna ástand vegar heldur líka vegna annarra vegfarenda. Hvað ef annar bílstjóri var að koma inn á veginn og taldi bíl viðkomandi vera það langt í burtu að það væri ekkert vandamál. Hvað ef bílstjóri er að skipta um akrein og hefur jafnvel ekki séð bílinn koma aðvífandi? Hvað ef eitthvað dýr hleypur snögglega inn á veginn?
Varðandi hraðbrautir þá er vert að hafa í huga að í Frakklandi eru hraðatakmarkanir á hraðbrautum þó að almennt séu þær mun betri en í Þýskalandi. Af hverju ætli það sé? Kannski telja Frakkar einfaldlega að ofsaakstur sé stórhættulegur!
Daði Einarsson, 30.7.2007 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning