Gott mál

Gott að loksins standi til að gera ný göng milli Eskifjarðar og Norðfjarðar. Lengi hefur verið beðið eftir að ný göng séu gerð enda gömlu göngin slæm og hafa oft lokast, auk þess er vegurinn ekki mjög góður. Ég fór síðast um göngin síðastliðið sumar og núverandi göng líta verr út en mig minnti - sérstaklega eftir að maður hefur keyrt um Fáskrúðsfjarðargöngin sem eru glæsileg. Með nýju göngunum verður auðveldara að ferðast yfir á Neskaupstað og þá um leið verða íbúar á Neskaupstað í betri stöðu til að taka þátt í uppbyggingu og vera hluti af uppbyggingu á svæðinu. Enda hafa Fáskrúðsfjarðargöngin skilað miklu fyrir svæðið í heild sinni og ný göng til Norðfjarðar munu örugglega gera það sama. Ekki skemmir heldur fyrir að ný göng auðvelda brottfluttum, eins og mér, að ferðast heim að vetri til. Smile
mbl.is Norðfjarðargöng eru í burðarliðnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og fimm?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband