24.1.2008 | 08:52
Hvað stendur eftir hjá Framsókn í Reykjavík?
Nú hefur Björn Ingi Hrafnsson borgarfulltrúi Framsóknar ákveðið að hætta a.m.k. sem borgarfulltrúi vegna deilna innan Framsóknar. Hann hefur í raun gefist upp eftir í raun stutt en hörð átök í flokknum a.m.k. eins og ég upplifi það. Átök innan stjórnmálaflokka eru eðlilegur hluti af þeirra starfi og sérstaklega þegar menn eru komnir til áhrifa. Aftur á móti hlýtur staða Björns Inga að hafa veikst mikið eftir afleiki í borginni með því að sprengja samstarfið við Sjálfstæðismenn og hefja ótraust samstarf við vinstri flokkana. Þar sem farið var af stað án þess að semja um málefnin. Nú hefur hann klúðrað stöðu Framsóknar sem flokkur með völd í Reykjavík. Ekki er það góð útkoma og síst líkleg til að ýta undir langtíma stuðning við leiðtoga flokksins í borginni.
En stóra spurningin er hver getur tekið við að leiða Framsókn í borginni? Hver er öflugur fulltrúi flokksins sem getur náð fylgi í næstu kosningum til að flokkurinn haldi áfram sem flokkur með mann í borgarstjórn? Varla er Óskar Bergsson þess umkominn. Nú verður flokkurinn að byggja sig upp og reyna að sýna að þeir standa fyrir eitthvað og helst finna fulltrúa sem getur náð trausti og stuðningi borgarbúa. Að öðrum kosti verður flokkurinn ekki mikils virði og staða hans veikist enn frekar.
Björn Ingi hættir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning