17.1.2008 | 07:23
Á hverju áttu þeir von?
Er heil brú í þessum liðsmönnum Sea Shephard? Þú ræðst um borð í skip og ætlast svo til að allt sé í góðu. Menn verða að búast við að ef þeir beita ofbeldisfullum aðgerðum að vera teknir höndum eða jafnvel verða sjálfir fyrir ofbeldi. Sea Shephard hefur lengi beitt ofbeldi í baráttu sinni og uppskeran er lítil. Ekki veit ég hvort að japönsku hvalveiðimennirnir geta tekið þessa tvo hryðjuverkamenn höndum en best væri þó að þeir afhendi þá til japanskra yfirvalda sem geta þá ákveðið hvort að þeir verða kærðir eða látnir lausir. Að vísu er spurning hvort að ákæra sé ekki nákvæmlega það sem Sea Shephard er að bíða eftir.
Ef náttúru- og dýraverndunarsamtök ætla sér að ná árangri þá verða þau að vera samkvæm sjálfum sér. Ef þú ert á móti ofbeldi á dýrum þá hlýturðu að vera gegn ofbeldi almennt eða hvað? Réttlætir kannski tilgangurinn meðalið? Hverju hefur t.d. Sea Shephard náð fram? Þeir hafa stöðvað tímabundið veiðar eins skips í kannski nokkra daga, nema þegar þeir sökktu hvalveiðiskipunum í Reykjavíkurhöfn. Hvalveiðibannið hefði líklega ekki verið samþykkt ef að menn í öðrum hvalfriðunarsamtökum hefðu notað ofbeldi frekar en pólitískar aðgerðir s.s. fjöldamótmæli og að þrýsta á ráðamenn. Ofbeldi skilar aldrei langtíma árangri!
Liðsmenn Sea Shepherd enn í haldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:32 | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning