7.1.2008 | 14:04
Fara forvarnir og framleiðsla áfengis saman?
Nú átta ég mig ekki á Tryggingamiðstöðinni þegar þeir eru að veita þessi verðlaun. Nú hefur ákveðið fyrirtæki, Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf., það að sínu aðalverkefni að framleiða og selja eins mikið af drykkjum eins og hægt er. Þar með talið bjór. Fyrirtækið er að framleiða bjór og svo fær það forvarnarverðlaun fyrir eitthvað starf til að draga úr slysum. Gott og vel, en er það ekki áfengisneysla sem er stór áhrifaþáttur í mörgum umferðaslysum? Getur það virkilega farið saman að framleiða þennan áhrifaþátt og að vera verðlaunaður fyrir forvarnarstarf? Það er flott ef að Ölgerðin heldur úti miklu forvarnarstarfi, en varla getur það verið svo mikið að önnur fyrirtæki eigi ekki verðlaun sem þessi frekar skilið. Eða er kannski verið að verðlauna fyrir forvarnir gegn slysum í atvinnurekstrinum? Ef svo er þá má vel vera að þeir eigi þetta skilið.
Ölgerðin fær forvarnarverðlaun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jamm
Veit ekki betur en að SÁÁ sé á fullu í að gera útá spilafíkn annars vegar og meðhöndla og uppfræða þá hina sömu hins vegar. Tvöfalt siðgæði.... eða.... ? -Meðferðariðnaður í blóma.
Jóhannes Krog, 7.1.2008 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning