Launamunur kynjanna

Mikið er rætt um óútskýrðan launamun þar sem karlar hafa alltaf hærri laun en konur. Mikilvægt er að taka á þeim málum, en ekki bara einblína á ef að launamunur er milli karla og kvenna, heldur líka t.d. launamunur milli karla sem vinna sömu vinnu og hafa sambærilega menntun og reynslu - og auðvitað milli kvenna í sömu stöðu. Ennfremur þarf að líka að ræða hvað veldur launmun milli kynjanna þegar konur eru með hærri laun, þ.e. ef markmiðið er að eyða óútskýrum launamun hvort sem er milli kynjanna eða milli einstaklinga sem vinna sambærileg störf með svipaða reynslu/menntun.

Einn bloggvinur minn, Nanna Katrín Kristjánsdóttir bendir á áhugaverðar upplýsingar varðandi laun rafkvenna og rafkarla þar sem konurnar eru með mun hærri laun. Hér er grein Nönnu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og sextán?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband