27.11.2007 | 08:53
Hver er tilgangurinn?
Stundum er erfitt að átta sig á baráttuaðferðum femínista. Málstaðurinn er oft góður og sérstaklega stóru markmiðin, þó að sum mál séu kannski ekki málstaðnum til framdráttar en það er annað mál.
Varðandi Silfrið þá hef ég ekki fylgst með nema að stundum sér maður þessar fáránlegu hausatalningar sem t.d. Sóley Tómasdóttir var með. Í þeim póstum hennar og fleiri femínista hefur verið mikið kvartað yfir skorti á konum í Silfrinu. Gagnrýni sem vel má vera að sé rétt og á auðvitað rétt á sér enda mikilvægt að hafa sem flest sjónarhorn á málin. En hvaða tilgangi þjónar það að konum sem boðið er í þáttinn hafni að koma í mótmælaskyni? Er ekki verið að koma í veg fyrir með þessu að sjónarhorn viðkomandi kvenna (enda ekki allar konur eins eða með sömu skoðanir) komist á framfæri í umræðunni í þættinum?
Hverju halda femínistar að þær nái fram með þessum aðgerðum? Erfitt er að sjá hver er tilgangurinn nema markmiðið sé að sjónarhorn viðkomandi kvenna sé ekki með í umræðunni, sem vissulega er miður.
Konur sniðganga Silfrið í mótmælaskyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála. Það að fara út í horn í fýlu getur ekki verið málstað þeirra til framdráttar.
Sigurður Viktor Úlfarsson, 27.11.2007 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning