23.11.2007 | 15:04
Kínverjar góðir
Svona á að gera þetta, sjá til að smokka sé alstaðar að finna og því eru auknar líkur á notkun þegar þeir eru svotil fyrir framan nefið á þér. Þegar kemur að HIV sem og öðrum kynsjúkdómum þá er vörnin gegn smiti mjög auðveld. Nota smokkinn! Ekki er það flókið og svínvirkar. Ég er ánægður að sjá að Kínversk yfirvöld eru ekkert að tvínóna við hlutina, bara farið í beinar aðgerðir sem eru líklegar til að skila árangri. Yfirvöld víða um heim mættu taka sér þá til fyrirmyndar að þessu leyti.
HIV er þó ekki bara úrlausnarmál fyrir yfirvöld. Að koma í veg fyrir HIV smit er ábyrgð okkar allra og líka að sjá til að þeir sem eru smitaðir geti lifað sem eðlilegustu lífi. Of oft er því fólki mismunað, það verður fyrir fordómum eða mannréttindi þeirra eru brotin. Nú þegar langtímameðferð er möguleg og HIV jákvæðir einstaklingar geta lifað mun lengur og jafnvel eins lengi og við hin, þá er mikilvægt að viðkomandi einstaklingar fái að lifa á sama hátt og við ætlumst til að geta. Gleymum ekki að þó að meðferð sé til, þá höfum við enn sem komið er enga lækningu við þessum alvarlega sjúkdómi.
Fáfræði er líka einstaklega mikil jafnvel meðal þjóða sem við myndum telja vel menntaðar og upplýstar.
Smokkar í boði í öllum hótelum í Peking | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Nýjustu færslurnar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning