21.11.2007 | 11:34
Hversu vitlausir geta menn verið?
Þetta mál er með því skrítnara sem ég hef heyrt um í langan tíma. Í tölvukerfi eru viðkvæmar persónuupplýsingar og koma þarf upplýsingunum til London. Í stað þess að senda upplýsingarnar rafrænt er ákveðið að afrita þær á tölvudiska. Allt í lagi með það, en að senda þá svo í venjulegum pósti er með því ábyrgðarlausasta sem ég hef heyrt. Af hverju var ekki einfaldlega sendur sendill með diskana? Best hefði auðvitað verið að senda með rafrænum hætti viðkomandi gögn eftir öruggum leiðum og dulkóðað. Varla ætti það að vera vandamál fyrir Bresk yfirvöld eða hvað?
Kannski er stóra spurningin þessi, af hverju er ekki meiri virðing borin fyrir viðkvæmum persónuupplýsingum en það að ekkert mál sé að senda afrit í venjulegum pósti? Það er að vísu ekki bara vandmál í Bretlandi, heldur víðar og yfirleitt í öllum löndum heims.
Skortur á virðingu fyrir göngum um einstaklinga er eins slæm og of strangar kröfur um meðferð þeirra sem draga úr nytsemi viðkomandi upplýsinga. Viðmiðið hlýtur að vera að upplýsingar um hagi einstaklinga séu öruggar en með þeim hætti að auðvelt sé fyrir þá sem eiga að hafa aðgang að vinna með þær.
Bretum bætt hugsanlegt tjón vegna tölvudiskahneykslis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Innlent
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alltaf gaman að sjá að frjálshyggjumenn ganga útfrá að embættismenn séu vanhæfir í það minnsta og jafnvel heimskir líka. Í hinum vestræna heimi eru embættismenn (fastir starfsmenn ríkisins) yfirleitt vel menntaðir og mjög hæfir.
Daði Einarsson, 22.11.2007 kl. 08:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning