19.11.2007 | 13:14
Að skaða bandarísk fyrirtæki
Stundum þegar kemur að bandarískum stjórnvöldum þá þarf maður að aðlaga orð Steinríks í Ástríksbókunum og segja Kaninn er klikk.
Er það virkilega hagsmunum Bandaríkjanna fyrir bestu að ákveðin fyrirtæki eigi ekki í viðskiptum við ákveðin fyrirtæki, vegna þess að búnaður framleiddur af þeim fyrrnefndu er notaður af þeim síðarnefndu til að gera eitthvað sem yfirvöldum í Washington DC líkar ekki? Skaðar það ekki viðskiptahagsmuni viðkomandi fyrirtækis? Hvað sem okkur kann að finnast um viðskiptabann USA gagnvart Kúbu þá er þessi háttsemi bandarískra ráðmanna þeim til skammar og er ekki vænleg til að afla þeim mikils hróðurs.
Væri ekki betra að þeir huguðu að laga til á þeim hluta Kúbu sem þeir ráða og að leysa úr málefnum Íraks, og ýmislegs annars sem hefði betri áhrif en að þvargviðrast útaf kommunum á Kúbu sem hafa ekki haft það svo slæmt þrátt fyrir áratugalangt viðskiptabann af hálfu USA? Casto mun innan ekki langs tíma gefa upp öndina og þá eru breytingar á Kúbu líklegar, en ekki fyrr en þá.
Finna að Kúbu-flugi íslenskra flugfélaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flugvélar hafa íslensku fyrirtækin keypt á kaupleigu sem kallað er. Þannig eru þær ennþá ekki komnar í eigu félagsins. Annað hvort er þá eitthvert kaupleigufyrirtæki í bandaríkjum Ameríku, eða Boeing sjálft, sem er í raun formlegur eigandi vélanna. Þar með er Boeing óheimilt að eiga viðskipti við Kúbu í gegn um þessar vélar, að viðlögðum refsingum, þó svo að um visst eignarhald íslenska félagsins sé að ræða á vélunum. Þannig fellur eignarhald bandarísks félags á flugvélunum undir lög sem banna bandarískum fyrirtækjum að eiga viðskipti við Kúbu.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.11.2007 kl. 13:58
Hvað hefur það með málið að gera? Ef að Boeing á vélarnar og skýrt er tekið fram að það geti takmarkað not á viðkomandi vélum, þá er það í góðu lagi en ef ekki þá er rétturinn enginn að mínu mati. Ef þeir vilja þá geta þeir sagt upp samningi við Icelandair, en það væri varla gott fyrir hagsmuni fyrirtækisins.
Hvað með ef að Icelandair á vélarnar en hefur tekið lán til kaupana hjá bandarískum banka? Ætti þá bankinn rétt á að takmarka notkun á vörunni sem viðkomandi lán greiddi fyrir?
Daði Einarsson, 19.11.2007 kl. 14:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning