Af hverju m ekki hafa gludr?

Alltaf vekur a furu mna egar maur heyrir essi dmi um reglur sem banna gludr hvort sem er hjkrunar- og dvalarheimilum ea blokkum. Hver er skai essara dra?

Fyrir okkur gludraeigendur veita drin okkur mikla ngju og skemmtilegan flagsskap. Oft er furulegt a sj hva au skynja betur en nokkur manneskja hvernig okkur lur. Ktturinn minn er alveg me a hreinu hvenr mr lur illa og hvenr mr lur vel. egar g hef veri heima veikur krir hann bara hj mr. Ekki er hann me lti ea miklar skir um a leika vi sig. Aftur mti egar hann veit a allt er gu lagi verur hann fjrugri og jafnvel heldur sig meira taf fyrir sig. g fiska lka og a dunda sr vi a hugsa um veitir mr lka mikla ngju, oft eru fiskabrin mn betri en nokku sjnvarpsefni og a fylgjast me hva smvgileg vinna fyrir mig hefur oft g hrif lfrki brunum.

Fyrir flk sem hefur glata starfsgetu og er einmanna getur gludr gert gfumuninn milli ngju af lfinu og mgulegu unglyndi. A hafa ktt ea ltinn hund er frbrt fyrir eldri borgara. Srstaklega er gott ef a vikomandi er me hund ar sem nausynlegt er a fara t me hundinn bi til a gera arfir snar og til a fara gngu. g hef sjlfur ori vitni a v hve jkv hrif t.d. heimskn fr hundi hefur gamla flki essum stofnunum. a var sem lifnai yfir mannskapnum og gott ef eir sem varla brostu voru farnir a brosa. Gludr gera v eldri borgurum essa lands ekkert nema gott og er ekki okkar skylda a leyfa eim sem lagt hafa lfsstarf sitt til samflagsins, a njta sustu ra sinna.

Hva er a sem veldur a slandi, lkt llum ngrannajum okkar er svo miki bann vi drahaldi ttbli? Ekki er a langt san vi vorum flest flutt mlina. Hfum vi gleymt a dr hafa alltaf veri mikilvgur ttur lfi slendinga? N munu lklega einhverjir segja a sumir su me ofnmi. Vissulega er a rtt en ofnmi frra a stjrna hvaa reglur gilda fyrir fjldann. Auk ess hefur ofnmi oft veri notu sem sta til a losna vi hund og nnur dr r blokkum. Ekki hefur vikomandi urft a leggja fram nokkra snnun um ofnmi og ef a rtt s hj eim sem krefjast a t.d. hundur s fjarlgur vegna ofnmis erum vi me einstaklega mikinn draofnmisvanda slandi, og eitthva verur a gera til a lkna etta umfangsmikla heilbrigisvandaml. A strum hluta er ofnmiskrafan tki til a losna vi dr r fjlblishsum og hefur lti sem ekkert me vikomandi dr a gera.

Elileg krafa hltur a vera a reglur um drahald su sambrilegar slandi og ngrannalndum okkar. Ekki hafa ar veri mikil vandaml eftir v sem g best veit. g b Lxemborg og man ekki eftir a hafa heyrt um mikil vandaml. A vsu er mislegt gert til a auvelda draeigendum a sinna skyldum snum, t.d. a hreinsa upp eftir drin sn me v a hafa miki af ruslatunnum og jafnvel keypis poka mrgum stum. Er ekki kominn tmi til a slendingar htti a banna allt og geri frekar a litla sem arf til a hjlpa draeigendum a sinna snum skyldum.


mbl.is Afakka vist vegna gludrs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Valbjrn Jlus orlksson

g er ekki a reyna a ba til rifrildi ea neitt, en sr ekki hina hliina mlinu. g er t.d. me miki ofnmi fyrir kttum og bara a a einhver sama stigagangi blokk myndi eiga ktt myndi orsaka a a g yri kvefaur og fengi slma hlsblgu ar til g myndi gefast upp. Tki svona 10 daga vri g farinn a hsta bli. Hef urft a htta a vinna vinnusta ar sem vinnuflagar ttu ketti, bru me sr ofnmisvaldinn ftum. a eru trlega margir me ofnmi fyrir kttum og prsentan eykst hverju ri. Og blokkum arf bara einn hsinu a segja nei, og mega ekki vera dr hsinu samkvmt lgum. Sem mr persnulega finnst mjg gott.

kv.

Valli

Valbjrn Jlus orlksson, 19.11.2007 kl. 09:34

2 identicon

Valli hittir naglann hfui.

etta er mjg algengt vandaml slandi og hj eim sem verst eru settir getur a veri lfshttulegt. Mir mn er meal eirra sem falla seinni hpin og hefur urft a fara sjkrahs til a f sprautur og lta tengja sig vi srefnisvl neyartilfellum.

a eru rugglega til einhverjir sem gera sr essi veikindi upp, a er leitandi a eim kvilla sem einhver hefur ekki logi til um og alltaf er a jafn smekklegt athfi.

Hins vegar er a frekar leiinlegt a vera vndur um drahatur og lygi egar eina krafan er um srefni. Mir mn elskar dr og a var henni mjg srt a urfa a htta a umgangast au en svona er lfi og til a f a halda fram a njta ess arf stundum a fra frnir.

g held a ttir aeins a hugsa inn gang og setja ig spor ofnmissjklinga ur en gengur t fr v a allir su gegn drum og miki samsri s gangi.

Gunnar Hrafn Jnsson 19.11.2007 kl. 09:49

3 Smmynd: Dai Einarsson

Gera verur skran greinarmun tilvikum sem i bir vsi til, .e. ar sem um sannarlegt ofnmi er a ra. Anna er egar ofnmi er nota sem sta fyrir a fjarlgja eigi dr, a vikomandi geti hsfundi seti vi hliina t.d. kattareiganda og haft engin vandaml. Elilegt er auvita a s sem fer fram a dr s fjarlgt vegna ofnmis leggi fram snnun ess t.d. lknisvottor og a tti ekki a vera vandaml eim tilvikum sem i bir nefni.

Aftur mti er meginspurningin essi: af hverju arf slandi a vera bann vi draeign ttbli ea a.m.k. fjlblishsum mean ekkert sambrilegt bann er a finna ngrannalndum okkar? Hver eru rkin fyrir v a ess s rf?

Dai Einarsson, 19.11.2007 kl. 10:20

4 identicon

g er sammla v a a tti a minnsta a leggja fram lknisvottor - ekki vri nema til ess a taka pressuna af flki sem raunverulega er me alvarlegt ofnmi og lendir v a flk rengir or ess.

Lg um draeign eru lka strfuruleg hr landi, g hef aldrei skili afhverju slendingar myndu allir deyja r salmnellu ef elur og snkar vru leyfileg gludr hrna mean allar arar jir virast lifa stt og samlindi me slkum drum. a er vissulega snertur af hysteru egar kemur a umru um dr hr landi.

Gunnar Hrafn Jnsson 19.11.2007 kl. 11:03

Bta vi athugasemd

Hver er summan af einum og tlf?
Nota HTML-ham

Um bloggi

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (28.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband