7.11.2007 | 10:31
Sannleikanum verður hver sárreiðastur
Í Pakistan voru sett neyðarlög sem ekki er hægt að sjá að hafi þjónað öðrum tilgangi en að Forseti landsins og yfirmaður heraflans gæti haldið völdum sínum. Horfur voru á að hæstiréttur landsins myndi dæma framboð hans til Forseta ólöglegt.
Alþjóðasamfélagið hefur fordæmt setningu neyðarlagana og fáir eru þar undanskyldir. Að leiðtogar helstu ríkja heimsins og meginstofnana alþjóðasamfélagsins gagnrýni þegar vegið er að lýðræði í einstökum löndum er eðlilegur hluti af starfi þeirra. Þ.e. ef þeir telja að styðja beri lýðræðisþróun hvar sem er í heiminum. Gott er til þess að vita að aðalritari S.Þ. taki hlutverk sitt alvarlega og gagnrýni þróun sem grefur undan lýðræði í einstökum aðildarríkjum. Pakistan er nýjasta dæmið og þó að setning neyðarlagana ógni a.m.k. ekki á næstunni stöðugleika í Pakistan eða geri stöðu í nálægum löndum verri, þá er mikilvægt að gefa út þau skilaboð að andstaða sé gegn þróun í átt að einræði sem grefur yfirleitt undan stöðugleika.
Pakistanar verða að átta sig á að innanríkismál einstakra ríkja geta haft mikil áhrif á þeirra umhverfi og þar með ógnað stöðugleikanum. Hvað ef t.d. öfgahópar múslima myndu leiða andstöðu við núverandi stjórn og kæmust þannig til valda. Það væri mikil ógn við frið á svæðinu og jafnvel langt útfyrir nágrannaríki Pakistan.
Pakistanar reiðir Ban Ki-moon | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sendi þér hlýja strauma frá Eyjum. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 8.11.2007 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning