Slæm tíðindi fyrir ríkisstjórnina eða þannig

Skemmtilegt að vera í ríkisstjórn að þegar fylgið fer niður þá er fylgið samt 76%. Flestar ríkisstjórnir heims eða a.m.k. þess lýðræðislega vildu hafa svona mikinn stuðning. Auk þess eru stjórnarflokkarnir með gott fylgi. Eðlilegt er að fylgi ríkisstjórna fari niður nokkrum mánuðum eftir að þeir taka við og annað væri skrýtið. Nú munu líklega einhverjir stjórnarandstæðingar reyna að segja að eitthvað sé að á stjórnarheimilinu. Auðvitað er það eingöngu draumsýn og menn halda áfram að vera í veikri stjórnarandstöðu.

Núverandi ríkisstjórn hefur þó einn meginvanda og það er að fylgið er líklega of stórt. Styrkur ríkisstjórnarinnar gæti jafnvel unnið gegn þeim í næstu kosningum þar sem lítil þörf er fyrir aga þar sem margir þingmenn geta jafnvel kosið í þinginu gegn ríkisstjórninni og samt kemur hún sínum málum í gegn. Enn fleiri geta setið hjá.  


mbl.is Fylgi við ríkisstjórnina minnkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og ellefu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband