Betra væri ef þeir hættu þessu alveg

Það eru ánægjulegar fréttir að Hæstiréttur Bandaríkjanna hafi komið í veg fyrir að maður var tekinn af lífi í Mississippi í gærkvöldi. En því miður er hér bara um frestun að ræða á meðan Rétturinn tekur til meðferðar mál um hvort að aftaka með eitri sé grimm og ómannúðleg refsing þ.e. vegna þjáningarfulls dauðdaga.

Þó að vissulega sé gott að komið hafi verið í veg fyrir að þessi aftaka væri framkvæmd í gærkvöldi, þá væri betra ef að Bandaríkjamenn kæmu sér inn í nútímann og hættu villimannalegum refsingum. Refsingum sem byggja á auga fyrir auga tönn fyrir tönn hugsun. Kannski er ekki við góðu að búast við af þjóð sem er eins trúuð og kaninn. 


mbl.is Hæstiréttur aftraði dauðarefsingu á síðustu stundu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Mér finnast þetta rugl reglur.

Ásdís Sigurðardóttir, 2.11.2007 kl. 01:50

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og nítján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 705

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband