29.10.2007 | 08:37
Fær ekki einu sinni Kanada að vera í friði?
Yfirgangur Bush og félaga er með ólíkindum. Nú heldur útþenslustefna þeirra áfram og Kanada fær nú að verða fyrir barðinu á þeim.
Merkilegast við þessa frétt er þó að þeir neita að leiðrétta myndbandið. Auðvitað gera menn mistök einstöku sinnum og þá er bara að laga hlutina. Ef þörf er á biðjast menn bara afsökunar og málið er úr sögunni. En í staðinn þá á ekki að breyta myndbandinu og varla verða Kanadamenn ánægðir með það.
Bandaríkjamenn innlima frægasta foss í Kanada | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:39 | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er einhver hissa?Þykjast Bandaríkjamenn ekki vera hafnir yfir lög og rétt sökum "lýðræðisástar sinnar"og umburðarlyndis,sem lýsir sér í taumlausum yfirgangi bæði heima og heiman.Er sú stefna sem núverandi stjórnvöld reka nokkuð skárri en það sem Hitler Stalin og fleiri "góðir" menn hafa dundað sér í gegnum tíðina?.Því skyldu Kanadamenn sleppa?,þeir eru sjálfsagt í augum Kanans eins og aðrar skítaflugur á jarðarkúlunni.
Ari Guðmar Hallgrímsson, 29.10.2007 kl. 09:09
Frekjan í sumum bandaríkjamönnum er auðvitað bara algjörlega út af kortinu. Á oft ekki orð yfir því rugli og frekju sem ég fæ frá þeim fjölmörgu Bandaríkjamönnum sem ég hef talað við í gegnum tíðina. En það eru auðvitað alltaf undantekningar og sumir Bandaríkjamenn hið besta fólk sem sér ruglið og vitleysuna og frekjuna í löndum sínum en það eru langflestir þeir Bandaríkjamenn sem hafa ferðast eitthvað og sé heiminn og jafnvel búið í öðrum löndum.
Bjó í Canada og Bandaríkjamenn sem heild eru ekki góðir nágrannar að hafa með sína "yfir alla aðra hafna og við gerum það sem okkur sýnist" hegðun sinni....Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þeir eru með frekju og yfirgang við Canadamenn og pottþétt ekki í síðasta skipti! :(
Iris 29.10.2007 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning