24.10.2007 | 16:25
Og hvaða máli skiptir það?
Með fullri virðingu Kalla biskup og Þjóðkirkjunni, þá skiptir þeirra álit frekar litlu. Varla getur hin svokallaða forvarnarstefna þeirra verið trúverðug með allt messuvínið sem hellt er upp í fólk á hverju ári, sérstaklega fermingarbörn. Eða er það ekki svo? Auk þess veit ég ekki til að skortur á aðgengi að áfengi stoppi þá sem þurfa á hjálp að halda vegna ofdrykkju. Hefur t.d. áfengisneysla aukist svo mikið síðan ÁTVR hætti að hafa takmarkaðan opnunartíma og erfitt aðgengi. Í dag er aðgengið gott. Búðirnar eru víða og opnar vel og lengi, a.m.k. miðað við hvernig það var fyrir áratug eða svo, og ágætis úrval - þ.e. á íslenskan mælikvarða. Svo er haldið úti vefsíðu sem gefur ráðleggingar um hvernig vín með hvernig mat, o.fl.
Hefur haftastefnan virkað? Hefur dregið úr áfengisdrykkju eða sjúkdómum tengdum neyslu á áfengi? Varla mætti halda það miðað við hvað þeir SÁÁ menn segja. Frekar að ástandið sé að versna eða kannski eru þeir alltaf með dómdagsspár til að fá meiri peninga frá ríkinu. Það eina sem getur virkað eru öflugar forvarnir. Forvarnir sem eru raunsæjar en ekki bara á móti allri drykkju. Mun betra er að hvetja til hófdrykkju en ekki þessari endalausu ofdrykkja, þ.e. að drekka sig fullan þegar viðkomandi fær sér áfengi. Gott mál að fá sér vínglas með mat en verra ef að farið er að drekka nokkrar flöskur.
En hvaða rök ætli Þjóðkirkjumenn muni nota? Varla geta þeir notast við Biblíuna þar sem ef ég man rétt þá breytti sjálfur frelsarinn vatni í vín.
Léttvínsfrumvarp gengur þvert á forvarnastarf þjóðkirkjunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Erlent
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 867
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning