22.10.2007 | 14:48
Margt er skrítið ... í bankahausnum
Stundum geta fastar reglur banka verið fyndnar. Ég tók lán hjá bankanum mínum hér úti í Lúx þegar ég keypti bílinn minn. Allt í góðu með það og lánið var til 18 mánaða svo að síðasta greiðsla af láninu átti að vera um síðustu mánaðarmót. Greiðslur á láninu voru fastsettar þannig að alltaf var tekin sama upphæðin af reikningnum hjá mér. Ég gerði ráð fyrir að við síðustu greiðslu þá yrði það sem eftir stæði greitt þó að vaxtaþróun eða eitthvað annað hefði aðeins breytt hver upphæðin var.
Ég fór því inn á heimabankann stuttu eftir mánaðarmótin enda alltaf gaman þegar lán eru uppgreidd og maður sér þau ekki lengur í heimabankanum. En svo var ekki. Af einhverjum ástæðum - líklega aðeins hærri vöxtum eða eitthvað álíka - þá stóðu eftir 15 cent. Þannig að um næstu mánaðarmót mun ég líklega borga þessi 15 cent og þar með verður það lægsta afborgun sem ég hef nokkru sinni innt af hendi.
Margt er skrítið í bankahausnum
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Innlent
- Aron Can fékk flogakast uppi á sviði í gær
- Lögregla leitar tveggja manna
- Ný skilti sýna lágmarksbil þegar tekið er fram úr
- Úrskurðarnefnd skoðar aðstæður við Hvammsvirkjun
- Gosið í andarslitrunum og hrinunni mögulega að ljúka
- Ánægja með ríkisstjórnina aldrei meiri
- Karamellukast, tónlist og siglingar
- Hótelin vel bókuð í sumar
Erlent
- Taíland tilbúið til að leita lausnar
- Sjö börn fórust þegar þak á skólabyggingu hrundi
- Kærasta Epstein yfirheyrð á ný og hitti ráðherra
- 40 milljarðar í hergögn til viðbótar
- Nýtt frumvarp verji réttarríkið í Úkraínu
- Fundað um kjarnorkuáætlun Írans í Istanbúl
- Þúsundir fluttar á brott vegna landamæradeilna
- Maður handtekinn vegna sprengjuhótunar
Íþróttir
- Hollywood-liðið setti sig í samband við Eriksen
- Óverjandi frá Orra (myndskeið)
- Lærisveinn Heimis skoraði fernu í fyrsta leik
- Snýr heim eftir 15 ára fjarveru
- Orri skoraði tvö í Japan
- Félagaskiptin í íslenska fótboltanum: Karlar
- Fær sögufrægt treyjunúmer hjá Arsenal
- Tilboði United hafnað í markmanninn
- Snýr aftur til City
- Vilja yfir 24 milljarða fyrir Svíann
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá, hvað ég öfunda þig. Kannski maður flytji bara út. Hér er rok og rigning og albjört inniveður. kveðja.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.10.2007 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning