22.10.2007 | 07:29
Af hverju mismunandi reglur?
Hvað veldur því að mismunandi reglur eru fyrir íslenska og erlenda ríkisborgara? Ætti ekki að vera um sambærilegar reglur að ræða? Er ekki einfaldast að fólk sem eigi ættir að reka til erlends lands í síðustu 2-3 ættliði geti notast við millinafn eða kenninafn sem er gjaldgengt í því landi. Með því skiptir engu máli hver ríkisborgararéttur viðkomandi er. Það er uppruninn sem skiptir máli.
![]() |
Mismunandi nafnareglur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:34 | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Innlent
- Spyr sig um vegferð ríkisstjórnarinnar
- Reisa nýtt skólahús: Stendur mjög vel
- Tjónið gæti numið hundruðum þúsunda
- Vildi hanna draumaskólann fyrir son sinn
- Tvöfölduðu aðsókn á einu ári
- Skrýtið að lesa um í norskum miðlum
- Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslysið
- Getur verið erfitt að snúa aftur til baka
- Tilkynnt um innbrot og vopnaburð í Garðabæ
- Strókavirkni í eina virka gíg eldgossins
- Leggja tolla á kísiljárn: Stefnubreyting ESB
- Gátu ekki tekið á loft frá Keflavíkurflugvelli
- Nokkuð viðbragð vegna umferðarslyss á þjóðveginum
- Hægt að hefja viðræður þaðan sem frá var horfið
- Keyrt á tvo íslenska drengi á Ólympíuhátíð
Erlent
- Verkföll setja flugsamgöngur úr skorðum
- Yfirborðshiti allt að 23,8 gráður
- Aldrei upplýstur um að nafn hans væri í skjölunum
- Afstaðan óbreytt: Palestína ekki sjálfstætt ríki
- Bjargaði færri mannslífum en fyrst var talið
- Bill Clinton sendi Epstein afmæliskveðju
- Börn þurfa nú að staðfesta aldur sinn á netinu
- Fordæma hungursneyðina á Gasasvæðinu
- Segir Witkoff ganga á bak orða sinna
- Níu til viðbótar látnir vegna vannæringar
- Lýsa yfir herlögum í Taílandi
- Taíland tilbúið til að leita lausnar
- Sjö börn fórust þegar þak á skólabyggingu hrundi
- Kærasta Epstein yfirheyrð á ný og hitti ráðherra
- 40 milljarðar í hergögn til viðbótar
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það stendur í fréttinni "sem er eða hefur" verið erlendur ríkisborgari. Því missir maður engan rétt við að gerast íslenskur ríkisborgari.
Að öðru leiti er ég sammála þér og finnst raunar að það ætti að leggja af mannanafnanefnd.
Gunnar Hrafn Jónsson 22.10.2007 kl. 09:04
Takk fyrir ábendinguna, ég hef tekið þessa setningu út.
Daði Einarsson, 22.10.2007 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning