18.10.2007 | 08:21
Vćri ţá ekki líka ...
... fyrir Kína ađ hćtta ađ skipta sér af málefnum annarra ríkja. Kína er nú ekki barnanna best í ţessum málum og hafa í raun kúgađ mörg ríki til ađ fara ađ sínum vilja. Er ţađ annars ekki málefni hvers ríkis hverja ţeir hitta á eigin landsvćđi eđa hvađa ríki ţeir viđurkenna? Kína hefur kúgađ heiminn til ađ formlega viđurkenna ekki Taiwan og ađ ákveđnir ađilar sjáist ekki ţegar leiđtogar Kína eru á ferđ - sbr. Falun gong.
Ţađ er flott hjá Bush ađ heiđra Dalai Lama enda er mikilvćgt ađ ţví sé haldiđ á lofti ađ Tíbet á ađ vera frjálst og var annars ekki innrásin og innlimun landsins í Kína, ólögleg skv. alţjóđalögum?
![]() |
Kínverjar gagnrýna Bandaríkin harđlega fyrir ađ verđlauna Dalai Lama |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kínverjar hafa gert tilkall til Tíbet í margar aldir. Frá miđri 18. öld var ţar jafnan kínverskt setuliđ og landstjóri. Ţađ er samt erfitt ađ segja til um ţađ hvort ađ landiđ var "hluti af Kína" eđa ekki ţar sem hugmyndir keisarastjórnarinnar um tengsl viđ önnur lönd voru öđruvísi en í nútímanum (engin diplómatísk tengsl á jafnréttisgrundvelli, útlend ríki ţurftu alltaf ađ sýna keisaranum undirgefni). Frá ţví um miđja 19. öld minnkuđu áhrif Kínverja í Tíbet ţar sem Kína sjálft var mjög veikt og stór hluti landsins í raun undir erlendum yfirráđum. Tíbet var í raun aftur orđiđ sjálfstćtt ríki ţegar keisaradćmiđ féll í Kína 1912.
Frá 1912 ríkti glundrođi og borgarastríđ í Kína, sem ţýddi ađ Kína var ekki í stakk búiđ til ţess ađ fylgja eftir kröfum sínum, og ţađ ástand ríkti ţar til ađ kommúnistar náđu stjórn á Kína 1949. Bćđi ţjóđernissinnar og kommúnistar gerđu ţó alltaf formlegt tilkall til Tíbets sem kínversks landssvćđis. Eftir ađ kommúnistar sameinuđu Kína fylgdu ţeir kröfunni til Tíbet eftir međ hervaldi.
Ţađ má ţví vera ađ innrásin geti talist lögleg samkvćmt alţjóđalögum eđa a.m.k á gráu svćđi. Hinsvegar var hún siđlaus og ţađ sem viđgengst núna, skipulögđ viđleitni til ţess ađ útrýma tíbetskri menningu og ţjóđernisvitund, er augljóslega í trássi viđ allar hugmyndir um mannréttindi.
Hans Haraldsson 18.10.2007 kl. 09:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning