Já það var ekki

Sannleikurinn kemur alltaf í ljós á endanum. Með þessari viðurkenningu Sýrlendinga er varla hægt að halda annað en að þeir séu að hefja undirbúning að þróun kjarnorkuvopna. Af hverju hefði annars verið svona mikið mál að viðurkenna hvaða starfsemi átti að fara fram í byggingunni sem Ísraelar gerðu árás á. Sú staða sem er að koma upp á svæðinu með eitt ríki með kjarnorkuvopn og tvö önnur virðast vinna að gerð þeirra, þá er staðan orðin mun hættulegri en áður og nógu slæm var hún. Hvaða ríki munu fara næst á stað - Egyptar eða Sádar? Ef að við endum með 5 ríki með kjarnorkuvopn þá yrðu líkur á staðbundnu kjarnorkustríði í mið-austurlöndum líklega það mikil að kalda stríðið milli USA (og bandamanna) og Sovétsins (og bandamanna) léttvægt í samanburði.

Ekki er það áhugaverð framtíðarsýn, ef að innan einhverra ára munum við sjá þessa stöðu í þessum heimshluta.


mbl.is Staðfest að loftárás hafi beinst gegn kjarnorkurannsóknarstöð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og níu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 764

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband