17.10.2007 | 08:57
Já það var ekki
Sannleikurinn kemur alltaf í ljós á endanum. Með þessari viðurkenningu Sýrlendinga er varla hægt að halda annað en að þeir séu að hefja undirbúning að þróun kjarnorkuvopna. Af hverju hefði annars verið svona mikið mál að viðurkenna hvaða starfsemi átti að fara fram í byggingunni sem Ísraelar gerðu árás á. Sú staða sem er að koma upp á svæðinu með eitt ríki með kjarnorkuvopn og tvö önnur virðast vinna að gerð þeirra, þá er staðan orðin mun hættulegri en áður og nógu slæm var hún. Hvaða ríki munu fara næst á stað - Egyptar eða Sádar? Ef að við endum með 5 ríki með kjarnorkuvopn þá yrðu líkur á staðbundnu kjarnorkustríði í mið-austurlöndum líklega það mikil að kalda stríðið milli USA (og bandamanna) og Sovétsins (og bandamanna) léttvægt í samanburði.
Ekki er það áhugaverð framtíðarsýn, ef að innan einhverra ára munum við sjá þessa stöðu í þessum heimshluta.
Staðfest að loftárás hafi beinst gegn kjarnorkurannsóknarstöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning