16.10.2007 | 07:49
Gott hjá Japönum
Það er ánægjulegt að Japanir hafi fryst greiðslur til Búrma og séu að auka viðskiptaþvinganir gegn herforingjastjórninni. Þetta er eina vitið enda verður alþjóðasamfélagið að gera það sem það getur til að ýta á eftir stjórnarskiptum í landinu. Búrmaska þjóðin á skilið stuðning okkar enda hafa mótmælaaðgerðir þeirra verið til fyrirmyndar um friðsöm mótmæli. Ofbeldið í tengslum við mótmælin er eingöngu frá hendi stjórnvalda.
Það er einnig ánægjulegt að ESB og önnur ríki og ríkjahópar eru að auka þrýsting á stjórnvöld í Búrma. Vonandi líður ekki á löngu þar til ný og lýðræðisleg stjórn tekur við völdum í Búrma. Þá fyrst er möguleiki fyrir að hagur íbúa landsins batni með markvissri uppbyggingu á efnahag landsins og frelsi til orðs og athafna. Þegar landið verður frjálst á ný er jafnframt mikilvægt að alþjóðasamfélagið sýni stuðning sinn í verki með mikilli fjárhagslegri og tæknilegri (eftir því sem þörf er á) aðstoð.
Japanar auka þrýsting á Búrma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning