14.10.2007 | 10:28
Semsagt sá sem verður fyrir skotinu er sekur?
Merkileg hugsun sem er í gangi hjá herforingjastjórninni í Búrma. Þeirra hermaður skýtur með byssu á mann án þess að hann virðist hafa ógnað hermanninum, og sá sem ber ábyrgð á dauða blaðamannsins er blaðamaðurinn. Það er eins gott að maður fari ekki til Búrma maður gæti lent í því að keyra niður sjálfan sig, eða skjóta sig eða eitthvað álíka. Stundum er skrítið að sjá hverskonar vitleysa kemur frá talsmönnum ríkisstjórnar, sérstaklega þeirra sem hafa slæman málstað að verja.
Ástandið í Búrma er slæmt og lítið virðist sem að alþjóðasamfélagið getur gert enda ekki líklegt að eitthvað ríki sé til í að beita valdi í einhverri mynd til að koma stjórninni frá. Kannski er möguleiki ef að ríki eins og Japan dragi til baka alla aðstoð, að þá verði þrýstingur svo mikill að stjórnin láti undan. Kannski er það fullmikil bjartsýni.
Hvað sem öllu líður þá verða ríki heims að láta það vera ljóst að ef ný og lýðræðisleg stjórn tekur við í Búrma að talverður stuðningur muni fylgja bæði til nýju stjórnarinnar og í formi þróunaraðstoðar.
Búrma: Blaðamaðurinn bar ábyrgð á eigin dauða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 867
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning