Eru hryðjuverkasamtökin Hamas að láta undan?

Nú hafa Hamas liðar farið með völd á Gasa í krafti vopnavalds og í raun sett íbúa svæðisins í einn verra fangelsi en þeir voru í fyrir. Á sama tíma hefur Fatah stjórnað Vesturbakkanum eftir að Abbas rak Hamas úr ríkisstjórninni. Svo virðist sem Hamas sé að átta sig á vonlausri stöðu sinni og séu tilbúnir að gefa eftir stjórn á Gasa svæðinu. Það yrði gott fyrir íbúa svæðisins enda er ekki neinn möguleiki á nokkurri lausn fyrir þá svo lengi sem þeir eru undir stjórn hryðjuverkasamtaka sem hafa það að markmiði að eyða Ísrael og koma á Íslömsku ríki.

Hamas samtökin eru ekki góð fyrir Palestínumenn, þ.e. ef þeir vilja frið og sjálfstætt ríki, enda munu Ísraelar ekki gefa eftir land nema þeir hafi einhverja tryggingu fyrir að friður komist á.


mbl.is Hamas til viðræðu um að láta af völdum á Gasa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og tuttugu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 730

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband