11.10.2007 | 08:05
Eru hryðjuverkasamtökin Hamas að láta undan?
Nú hafa Hamas liðar farið með völd á Gasa í krafti vopnavalds og í raun sett íbúa svæðisins í einn verra fangelsi en þeir voru í fyrir. Á sama tíma hefur Fatah stjórnað Vesturbakkanum eftir að Abbas rak Hamas úr ríkisstjórninni. Svo virðist sem Hamas sé að átta sig á vonlausri stöðu sinni og séu tilbúnir að gefa eftir stjórn á Gasa svæðinu. Það yrði gott fyrir íbúa svæðisins enda er ekki neinn möguleiki á nokkurri lausn fyrir þá svo lengi sem þeir eru undir stjórn hryðjuverkasamtaka sem hafa það að markmiði að eyða Ísrael og koma á Íslömsku ríki.
Hamas samtökin eru ekki góð fyrir Palestínumenn, þ.e. ef þeir vilja frið og sjálfstætt ríki, enda munu Ísraelar ekki gefa eftir land nema þeir hafi einhverja tryggingu fyrir að friður komist á.
Hamas til viðræðu um að láta af völdum á Gasa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning