10.10.2007 | 14:59
Já var það ekki
Hvað er þetta með Pútín og félaga úr KGB? Þeir virðast sjá óvini í hverju skúmaskoti eða þurfa þeir bara svona mikið á óvini að halda? Það er alþekkt aðferð við að draga athygli íbúa lands frá vanhæfni eigin yfirvalda með því að "búa til" óvin utan frá. Gott dæmi er Norður Kórea þar sem íbúar hafa þurft að þola hungursneyð í langan tíma án þess að rísa upp gegn stjórninni, enda mjög voldugur óvinur gegn þeim.
En hvað ættu vestræn ríki að hafa uppúr því að valda upplausn í Rússlandi? Til að hafa óstöðugt Rússland með mikið safn af kjarnorkuvopnum sem gætu þá lent í höndum óæskilegra manna? Þjónar það virkilega hagsmunum vesturveldanna að draga úr stöðugleika í Rússlandi, eða er kannski um eitthvað allt annað að ræða? Mér þykir það mun líklegra heldur en að það sé eitthvað stórsamsæri gegn yfirvöldum í Kreml.
Getur kannski verið að Rússar séu eitthvað fúlir út í Breta fyrir eitthvað?
Vestrænir njósnarar sakaðir um að reyna valda upplausn í Rússlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 867
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning