10.10.2007 | 13:20
Góð stefna hjá USA o.fl. sem gerist ekki nógu oft
Það er alltaf gaman þegar koma fram yfirlýsingar frá Bandaríkjamönnum varðandi Búrma þar sem þeir hafa haft skýra afstöðu og rétta afstöðu til málsins. En þeir hafa ekki verið þeir einu, flest ríki hafa í raun gert það sama og nú er Búrma svotil einangrað. Það er skylda okkar sem búum við lýðræði að veita a.m.k. móralskan stuðning við hugrakka íbúa Búrma sem hafa sýnt styrk sinn á móti alefli hersins.
Herforingjastjórnin er komin í stöðu sem er erfið, enda hafa þeir ráðist gegn munkunum í landinu með hörku og það getur ekki verið vænlegt til framtíðar í landi þar sem munkarnir njóta mikillar virðingar. Líklega mun það grafa frekar undan valdi herforingjastjórnarinnar ef almenningur fer að átta sig á því að þeir bera ekki virðingu fyrir neinu nema völdum og að stjórnin er tilbúin að gera allt til að halda völdum jafnvel ganga gegn munkunum. Allt ýtir þetta frekar undir andstöðu í landinu og ólíkt fyrri mótmælum þá veit a.m.k. stór hluti almennings um atburðina sem hafa átt sér stað undanfarið.
Laura Bush vill að herforingjastjórnin í Búrma víki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning