25.9.2007 | 07:50
Enn versnar staða herforingjastjórnarinnar
Nú hefur herforingjastjórnin í Myanmar (Búrma) hótað að grípa til aðgerða gegn munkunum sem leitt hafa mótmæli gegn stjórninni undanfarnar vikur. Þó að stjórnin hóti almenningi þá er enn mikill fjöldi fólks sem heldur áfram að mótmæla. Stjórnin hefur örugglega vonað að það myndi fjara undan mótmælunum með hótunum, en a.m.k. fyrst um sinn virðist það ekki ætla að bera árangur. Aðgerðir gegn munkunum yrðu stjórninni erfiðar. Gætu þeir haldið stjórn á landinu? Mun almenningur þá rísa upp gegn þeim? Hvað mun gerast meðal hermanna? Gæti verið að þeir myndu ekki fara að skipunum yfirmanna sinna? Margt er óljóst í stöðunni og forvitnilegt verður að fylgjast með málinu á næstu dögum.
Ekki bætir það stöðuna ef að alþjóðasamfélagið grípur til svipaðra refsiaðgerða og Bandaríkjamenn eru að plana, eða jafnvel til harðari refsiaðgerða. Aðgerðir gegn munkunum gætu sett á stað atburðarás sem myndi grafa undan völdum herforingjastjórnarinnar. Það yrði gott mál enda kominn tími á að hún fari frá svo möguleiki verði á að byggja upp efnahag landsins á ný og koma á lýðræði.
Herstjórnin hótar mótmælendum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning