Flott hjá munkunum

Það er alltaf gleðilegt þegar friðsöm mótmæli eiga sér stað gegn harðstjórum. Mótmæli munkana hafa skilað miklu enda gerir status þeirra það að verkum að erfitt er fyrir herforingjastjórnina að beita hefðbundnum aðgerðum til að kveða niður mótmælin.  Ekki hefur það auðveldað stöðuna fyrir þá að munkarnir hafa lýst yfir stuðningi við Aung San Suu Kyi leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Myanmar. Mótmælin sem hófust vegna mikillar hækkunar á eldsneytisverði hafa því þróast yfir í alvarleg mótmæli gegn herforingjastjórninni. Líklega mesta ógn við völd þeirra um langt árabil.

Vonandi er að mótmælin hrindi af stað atburðarás sem endi með að lýðræðislega kjörin stjórn taki við í landinu.


mbl.is Yfir 100 þúsund taka þátt í mótmælum á Myanmar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og þrettán?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 761

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband