19.9.2007 | 07:29
Þetta er eina raunhæfa leiðin
Vandamálið með þjónustu fyrir aldraða er að of mikið hefur verið horft á stofnanalausnir s.s. hjúkrunarheimili og þjónustuíbúðir. Á meðan vilja flestir aldraðir geta búið áfram í íbúðinni eða húsinu sem þau hafa oft haft mikið fyrir að koma sér upp á yngri árum. En þegar heilsan fer að gefa undan þá er ekki annar kostur en að fara í þessar stofnanalausnir þar sem ekki er nóg af heimaþjónustu. Stór hluti eldri borgara þurfa ekki mikla þjónustu til að geta haldið áfram að búa heima. Mikilvægt er að gefa þeim valkost.
Auðvitað kostar það nokkuð að auka heimaþjónustu sem einhverju skiptir, en til samanburðar þarf að líta á kostnað sem er tilkominn vegna aukinnar þörf fyrir stofnanalausnir. Það er til hagsbótar fyrir samfélagið að hjálpa eldri borgurum á Íslandi, sem hafa skilað sínu framlagi til samfélagsins, að búa sem lengst í eigin húsnæði. Á sama tíma má ekki gleyma því að hafa góð úrræði þegar aldraðir einstaklingar geta ekki búið heim eftir að heilsunni hefur hrakað það mikið að heimaþjónusta - hversu góð og mikil hún er - getur ekki veitt þann stuðning sem þörf er á.
Hægt að stytta biðlista um helming | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning