27.8.2007 | 11:51
Er ekki í lagi með menn?
Stundum er alveg ótrúlegt að hlusta á vitleysuna sem rennur upp úr sumum ofurtrúuðum eða þeim sem gefa sig út fyrir að vera það. Að halda því fram að Ísraelskir hermenn láti lífið af því að þeir eru ekki nógu trúaðir er auðvitað fáránlegt. Hvar er samúðin með fjölskyldum þessara hermanna? Mætti halda að þessi rabbíni hafi gleymt öllum þeim mjög svo trúuðu gyðingum sem hafa látið lífið, bæði sem hermenn og saklausir borgarar, í hernaði og tengdum atburðum. Sem betur fer eru ekki margir á þessari skoðun en merkilegast af öllu er að ráðherra í ríkisstjórn Ísraels skuli taka undir þessi orð rabbínans. Greinilega ekki mikil virðing borin fyrir hermönnum sem ríkisstjórnin sem hann situr í tekur ákvarðanir um að beita í átökum við Palestínumenn. Verst er þó í öllu þessu ástandi að ekki er útlit fyrir að hermenn Ísraela, íbúar Ísrael, íbúar Palestínu og herskáir Palestínumenn hætti að láta lífið í þessum átökum. Átök sem varað hafa í áratugi og báðir aðilar eru jafnsekir um að viðhalda.
Ráðherra styður rabbína sem segir trúaða hermenn ekki falla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki gleima því að stór hluti strangtrúuðustu gyðinganna er undanskilinE herþjónustu af því að þeir eru...tja...strangtrúaðir.
Ekkie er nú öll vitleysan eins.
Púkinn, 27.8.2007 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning