8.8.2007 | 12:25
Jákvæð þróun mála
Nú eru blikur á lofti að leiðtogar Kóreuríkjanna muni eiga viðræður síðar í mánuðinum. Þetta er vissulega jákvætt skref og ekki er vanþörf á enda ríkt nokkuð mikil spenna á skaganum og svæðinu í kring um nokkurt skeið. Nýlegt samkomulag varðandi kjarnorkuáætlun norðanmanna hefur örugglega haft jákvæð áhrif á samskipti ríkjanna. Í málefnum Kóreu er mikilvægt að ná niðurstöðu og a.m.k. koma á friðarsamkomulagi en ekki bara vopnahléi. Formlega er eingöngu vopnahlé milli Norður og Suður Kóreu síðan stríði milli ríkjanna lauk 1953. Í deilum Norður-Kóreu við umheiminn á undanförnum árum hefur berlega komið í ljós að ekki dugar mikið að einangra landið. Líklegra til árangurs er að ná að opna landið með auknum samskiptum við það og vonandi í framhaldinu bæta hag fólks í landinu. Sérstaklega ef vel tekst til með aukið samstarf á sviði efnahagsmála.
Nú er bara að vona að þetta skref sé upphafið að ferli sem mun ljúka þeim átökum sem hófust með skiptingu Kóreuskagans 1945. Aldrei að vita nema að einhvern daginn verði talað um Kóreu en ekki suður eða norður, svipað og nú er talað um Þýskaland en ekki austur og vestur. Eða er maður kannski að vonast til of mikils?
![]() |
Fundur leiðtoga Kóreuríkjanna boðaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Innlent
- Keyptu helling af prikhestum fyrir helgina
- Farið að minna á undirgefni Jóhönnustjórnarinnar
- Ekki eins og allt árið sé að skjótast upp
- Göngumenn í sjálfheldu í Nesskriðum
- Vara við meðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
- Vegagerðin varar við vatnavöxtum: Góð ráð frá 4x4
- Sögð hafa beitt foreldra sína ofbeldi í 10 klukkutíma
- Myndbirtingar af meintum lögbrjótum ekki heimilar
- Íslensk flugfélög sluppu með skrekkinn
- Traust til lögreglu rýrnar: Þetta er Trumpismi
- ESB-sinnar leiti dyrum og dyngjum í skjalasafni
- Þyrlan kölluð út á fyrsta forgangi
- Enn einn olíustuldurinn á höfuðborgarsvæðinu
- Loka Bjargi á Seltjarnarnesi
- Víða hlýjasti júlímánuður aldarinnar
Erlent
- Kanada hyggst viðurkenna sjálfstæði Palestínu
- Harris ætlar ekki í framboð til ríkisstjóra
- Á þriðja tug látnir í óeirðunum
- Nær allt flug frá Bretlandi stöðvaðist
- Verstu mannúðarhamfarir í nútímasögunni
- Epstein rænt starfsfólki í aðdraganda vinslita
- Skæðir skógareldar í Portúgal
- Eldgos hafið á Kamtsjatka-skaga
- Nýtt hitamet í Japan
- Aflétta flóðbylgjuviðvörunum
- Beina þurfti flugvél frá Arlanda
- Sakaður um hryðjuverk í þágu Rússa
- Mega snúa aftur heim
- Sjötti stærsti skjálftinn frá upphafi mælinga
- Neyðarástandi lýst yfir á Kúrileyjum
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning