Timanna tákn?

Kannski er það tímanna tákn að talin er svo mikil þörf á að beina sjónum að okkur körlunum að setja á fram sérstaka stefnu í málum karlmanna varðandi jafnrétti. Nú þegar flest stóru málin í jafnrétti kynjanna eru á leið að nást - þó í sumum málum þurfi e.t.v. að herða róðurinn - að þá beinist athyglin að réttindum karla. Mikilvægt er að karlar taki aukinn þátt í umræðu er varðar jafnrétti og hlutverk þeirra í samfélaginu. Það vakti mikla athygli hjá mér að í fréttinni er talað um aðgengi að menntakerfinu, en er kannski hluti af þessu að iðnnám og starfstengt nám hafi verið talað niður á undanförnum áratugum á meðan háskólanám hafi verið hafið til skýjanna? Einhvernvegin hefði ég talið að það sé nám og störf sem karlar leiti almennt frekar í en konur.


mbl.is Karlar ræði „karlréttindamál“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fjórum?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 768

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband