Samt vildu þeir hann á þing

Stundum furðulegt hvernig fólk hugsar. Eyjamenn lögðu mikið á sig í prófkjöri fyrir síðustu kosningar til að Árni kæmist á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.  Þá var hann frábær fulltrúi kjördæmisins og sérstaklega sinnar heimabyggðar. Nú er staðan breytt og nú er honum ekki einu sinni treystandi að kynna atriði á Þjóðhátíð í eyjum. Hvað hefur breyst? Hafa menn loksins áttað sig á hverskonar mann Árni hefur að geyma eða var stuðningurinn í prófkjörinu til að reyna að koma honum sem oftast í burtu úr bæjarfélaginu? Varla trúðu þeir að Árni hinn heiðarlegi ætti erindi á þing.


mbl.is Segjast ekki hafa treyst sér lengur til að bera ábyrgð á Árna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fjórtán?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 763

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband